Glitbrá tinktúra(Tanacetum parthenium)
Glitbrá er einstaklega góð jurt gegn mígreni. Hún minnkar sársauka og er bólgueyðandi. Einnig bætir hún blóðflæði og er góð til að lækka sótthita.
Virk efni: Sesquiterpen laktónar, flavóníðar og rokgjarnar olíur.